Fyrir fjölmiðla

Fyrirspurnir fjölmiðla

Per mentis er geðlækningastofa (ekki geðlæknastofa) sem býður þjónustu í almennum geðlækningum, þar á meðal greiningu og meðhöndlun taugaþroskaraskana á borð við ADHD. Þjónustan er veitt í teymisvinnu geðlækna, hjúkrunarfræðinga og sálfræðinga.

Tilkynningar, þar á meðal fréttatilkynningar, eru birtar á Facebook síðu okkar og annars staðar eftir atvikum

 

Ef óskað er eftir viðtali eða athugasemdum, vinsamlegast hafið samband í síma 583 3500 eða í tölvupósti á [email protected]

 

Við hvetjum fjölmiðlafólk til að fjalla um geðheilbrigðismál af varkárni. Rangfærslur eða skaðlegar frásagnir geta haft neikvæð áhrif á einstaklinga sem takast á við geðræn vandamál. Hafið gjarnan samband við okkur ef þið eruð óviss um málfar í málum okkar eða okkar skjólstæðinga.

Inactive

Share