Per mentis býður upp á hópmeðferð við ADHD
Hópmeðferðin skiptist í sex tveggja klukkustunda hluta, sem haldnir verða á fimmtudögum frá kl 17-19 í húsnæði Per mentis að Síðumúla 23, Reykjavík. Verð 15.000 krónur á mann fyrir öll sex skiptin. Fyrsta kvöldið verður þann 9. október. Meðferðin er einkum ætluð þeim sem hafa nýlega greinst með ADHD.
Vinsamlegast athugið að meðferðin er aðeins ætluð skjólstæðingum Per mentis.
Skráning í netfanginu [email protected]
Kynningarmyndbandið sýnir nærumhverfi okkar, húsið og leiðina inn til okkar.
Leiðir til þess að hafa samband við okkur með mismunandi erindi.