Um okkur
Per mentis hefur á að skipa einvalaliði starfsmanna sem hafa mikla menntun og reynslu á bak við sig, hver í sínu fagi. Við leggjum mikið upp úr því að skjólstæðingar okkar eru ekki bara skjólstæðingar eins fagaðila, heldur alls teymisins. Við veitum þverfaglega þjónustu og útkoman teymisvinnunar er meira en bara summan af meðlimum teymisins.
Ellen María Þórólfsdóttir
Skrifstofustjóri, heilbrigðisgagnafræðingur
Karen Lind Gunnarsdóttir
Sálfræðingur
Kristófer Sigurðsson
Framkvæmdastjóri, geðlæknir
María Unnur Ólafsdóttir
Hjúkrunarfræðingur
(byrjar í október)
Rut Baldursdóttir
Geðlæknir
Tanja Guðrún Sch. Hjörvar
Framkvæmdastjóri hjúkrunar, geðhjúkrunarfræðingur
Fyrirtækisupplýsingar
Per mentis slf.
kt 660813-0550
Bankareikningur: 0537-26-007434
IBAN IS090537260074346608130550
Reikningar
Fyrirspurnir um reikninga frá okkur: reikningar@permentis.is
Bókhald
Reikninga til okkar ber að senda rafrænt í gegnum skeytamiðlara. Fyrir þá sem ekki hafa bókhaldskerfi sem styðja það er hægt að nota inexchange.is
Ef ekki er hægt að senda rafrænan reikning getum við tekið við reikningum á PDF formi í tölvupósti á bokhald@permentis.is.
Við tökum ekki við reikningum á pappír.