Bæklingar

Hér má nálgast bæklinga sem við höfum gefið út um sjúkdóma og meðferðir. Athugið að bæklingarnir koma ekki í stað viðtals og skoðunar heilbrigðisstarfsmanns. Persónuleg notkun þeirra er öllum heimil, en önnur notkun er háð leyfi Per mentis slf.