Upplýsingar fyrir skjólstæðinga

Ítarefni fyrir skjólstæðinga

Hér má nálgast ýmis upplýsingablöð sem við notum skjólstæðingum okkar til upplýsinga í ýmsum aðstæðum. Vinsamlegast athugið að upplýsingarnar sem hér eru birtar eru ætlaðar skjólstæðingum okkar og sem viðbót við aðrar upplýsingar sem við veitum þegar við viljum kynna ákveðnar athuganir eða meðferð. Þessum upplýsingum er ekki ætlað að standa sjálfstætt án þessa. Þessum upplýsingablöðum er aðeins dreift skjólstæðingum okkar til þæginda, svo þeir geti nálgast upplýsingar í beinu samhengi við meðferð sem þeir eru í hjá okkur.