Verðskrár

Hér má nálgast gildandi verðskrár á hverjum tíma. Vinsamlegast athugið að verðskrár geta breyst án fyrirvara og að gerður er fyrirvari um innsláttarvillur.

Smellið á myndirnar hér fyrir neðan fyrir núgildandi verðskrár (2025). Þar fyrir neðan er listi yfir verðskrár eins og þær verða frá og með 1. janúar 2026.

Verðskrá læknisþjónustu
Verðskrá hjúkrunarþjónustu
Verðskrá sálfræðiþjónustu
Vímuefnapróf og -rannsóknir
Verðskrá ADHD greininga
Verðskrá annarrar þjónustu

Gildir frá 1.1.2026 Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Per mentis áskilur sér rétt til breytinga á verðskrá án fyrirvara.

Fylgihlutir við sýnatökur (bæði skimun og rannsókn)

Fylgihlutir fyrir munnvatnssýnatöku 94 kr
Fylgihlutir fyrir þvagsýnatöku 714 kr
Fylgihlutir fyrir sýnatöku á háræðablóði 110 kr
Fylgihlutir fyrir sýnatöku á bláæðarblóði 110 kr

Skimanir / skyndipróf

Almenn skimun fyrir fíkniefnum í þvagi 3.890 kr
Skimun fyrir Spice í þvagi 1.900 kr
Skimun fyrir PCP í þvagi 320 kr
Skimun fyrir EtG í þvagi 1.550 kr
Almenn skimun fyrir fíkniefnum í munnvatni 6.600 kr

Sýnatökusett fyrir rannsóknarstofu erlendis

Sýnatökusett 3.400 kr

Rannsóknir á rannsóknarstofu erlendis

Anaboliskir sterar í þvagi 23.800 kr
Magn kannabis í þvagi 10.400 kr
PEth; langtíma áfengismæling í blóði 13.700 kr
Byrlunarrannsókn í þvagi 20.600 kr
Aðrar þvag- og munnvatnsrannsóknir 15.000 kr
Aðrar blóðrannsóknir 17.800 kr

ℹ️ INFO Tekið er gjald fyrir tíma sem ekki eru afbókaðir með minnst 24 klst fyrirvara.