Verðskrár
Hér má nálgast gildandi verðskrár á hverjum tíma. Vinsamlegast athugið að verðskrár geta breyst án fyrirvara og að gerður er fyrirvari um innsláttarvillur.
Smellið á myndirnar hér fyrir neðan fyrir núgildandi verðskrár (2025). Þar fyrir neðan er listi yfir verðskrár eins og þær verða frá og með 1. janúar 2026.
VERÐSKRÁ ADHD UPPVINNSLU (GREININGAR)
Gildir frá 1.1.2026
Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Per mentis áskilur sér rétt til breytinga á verðskrá án fyrirvara.
| Skimun fyrir ADHD | 30.000 kr |
| ADHD greining eftir skimun | 300.000 kr |
| ADHD endurmat | Skv. almennri verðskrá |
Fresta má tímum með allt niður í 24 klst. fyrirvara og er þá nýr tími í staðinn innifalinn í verði þjónustunnar. Fyrir önnur forföll er tekið gjald samkvæmt verðskrá viðkomandi fagstéttar.