Verðskrár

Hér má nálgast gildandi verðskrár á hverjum tíma. Vinsamlegast athugið að verðskrár geta breyst án fyrirvara og að gerður er fyrirvari um innsláttarvillur.

Smellið á myndirnar hér fyrir neðan fyrir núgildandi verðskrár (2025). Þar fyrir neðan er listi yfir verðskrár eins og þær verða frá og með 1. janúar 2026.

Verðskrá læknisþjónustu
Verðskrá hjúkrunarþjónustu
Verðskrá sálfræðiþjónustu
Vímuefnapróf og -rannsóknir
Verðskrá ADHD greininga
Verðskrá annarrar þjónustu

VERÐSKRÁ, ANNAÐ

Gildir frá 1.1.2026

Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Per mentis áskilur sér rétt til breytinga á verðskrá án fyrirvara.

Seðilgjald, innheimtukrafa í netbanka 192 kr
Vanskilagjald 1 (daginn eftir eindaga) 1.100 kr
Vanskilagjald 2 (5 dögum eftir eindaga 1.650 kr
Dráttarvextir Skv bankataxta

Ógreiddar kröfur fara í innheimtu hjá Inkasso fimm dögum eftir eindaga.