Verðskrár

Hér má nálgast gildandi verðskrár á hverjum tíma. Vinsamlegast athugið að verðskrár geta breyst án fyrirvara og að gerður er fyrirvari um innsláttarvillur.

Smellið á myndirnar hér fyrir neðan fyrir núgildandi verðskrár (2025). Þar fyrir neðan er listi yfir verðskrár eins og þær verða frá og með 1. janúar 2026.

Verðskrá læknisþjónustu
Verðskrá hjúkrunarþjónustu
Verðskrá sálfræðiþjónustu
Vímuefnapróf og -rannsóknir
Verðskrá ADHD greininga
Verðskrá annarrar þjónustu

Gildir frá 1.1.2026. Birt með fyrirvara um innsláttarvillur. Per mentis áskilur sér rétt til breytinga á verðskrá án fyrirvara.

⚠️ WARNING ATHUGIÐ: Verðin fyrir sérfræðing eru 2025 verðin, ný verð koma frá Sjúkratryggingum 1. janúar 2026.

ALMENNUR LÆKNIR / LÆKNIR Í SÉRNÁMI (ekki niðurgreitt af SÍ)
Stutt erindi, símtöl o.þ.h. 9.900 kr 9.900 kr
Stutt viðtal 14.100 kr 14.100 kr
Venjulegt viðtal 27.200 kr 27.200 kr
Lengri viðtöl/skýrslugerð 35.100 kr 35.100 kr
SÉRFRÆÐINGUR Í GEÐLÆKNINGUM (niðurgr. af Sjúkratryggingum Íslands)
Fyrsta koma 45.850 kr 0 - 35.824 kr
Venjuleg endurkoma 28.820 kr 0 - 25.938 kr
Stutt endurkoma 13.100 kr 0 - 11.790 kr
Lyfjastillingartími 9.170 kr 0 - 8.253 kr
Fjarviðtöl
Nýkoma sem fjarviðtal 45.850 kr 17.030 kr - 42.968 kr
Endurkoma sem fjarviðtal 28.820 kr 0 - 25.938 kr
Lyfjastilling í fjarviðtali 23.580 kr 0 - 21.222 kr
Annað
Rafræn samskipti, t.d. lyfjaendurnýjanir 7.860 kr 0 - 7.704 kr
Álag, tímafrekari viðtöl/erindi, per byrjaðar 15 mín 11.463 kr 11.463 kr

Tekið er gjald fyrir tíma sem ekki eru afbókaðir með minnst 24 klst. fyrirvara