Verðskrár
Hér má nálgast gildandi verðskrár á hverjum tíma. Vinsamlegast athugið að verðskrár geta breyst án fyrirvara og að gerður er fyrirvari um innsláttarvillur.
Þann 1. október 2025 verður gerð breyting á verðskrá ADHD greininga, þar semþjónusta allra fagstétta sem að málinu koma verður innifalinn í verði, ólíkt því sem verið hefur. Verð greiningarpakka hækkar lítillega til samræmis við þetta.
Allar verðskrár verða aðlagaðar verðlagi og launakostnaði um áramót, eins og verið hefur.