Takk fyrir skráninguna

Greiðslan er móttekin og við munum hafa samband á næstunni varðandi bókun á skimunarviðtali.

Næsta skref er að fylla út í skimunarlista. Það eru sérskimunarlistar fyrir þig sjálfa(n), fyrir aðstandanda um núverandi einkenni (t.d. maka eða náinn vin) og fyrir aðstandanda um einkenni í bernsku (t.d. foreldri). Smelltu hér til þess að sjá skimunarlistana.

Vinsamlegast athugið að nokkur bið er eftir ADHD skimunum.

Hafið samband í netfanginu [email protected] ef spurningar vakna.