Skráning í ADHD skimun
Vinsamlegast lesið þetta FYRIR skráningu
Vinsamlegast athugið að vegna sumarleyfa er bið eftir ADHD skimunum nú um tveir mánuðir. Mikilvægt er að senda inn útfyllta skimunarlista sem fyrst, skjólstæðingur fer ekki á biðlista eftir skimunarviðtali fyrr en öll gögn hafa borist.